by Aðsent efni | maí 7, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Sunna uppgötvar sannleikann Eftir Rósu Ólöfu Ólafíudóttur Heit og geislandi uppnumin í sæluvímu. Ást og aðdáun allra þeirra sem nutu hennar mettaði sál hennar dýrðlegri fullnægju, sem sökk niður í djúp vitundarinnar. Fullnægju sem varð að óslökkvandi, já óseðjandi...