by Katrín Lilja | júl 14, 2023 | Barnabækur, Fræðibækur, Léttlestrarbækur
Í nýjustu bókinni um Vísindalæsi er mistökunum fagnað. Bókin heitir einfaldlega Úps! sem er mjög viðeigandi og undirtitillinn er Mistök sem breyttu heiminum. Sævar Helgi Bragason hefur lagt sig fram við að auka vísindalæsi barna á Íslandi síðustu ár með bókaseríunni...
by Rebekka Sif | des 23, 2022 | Bókmenntaþáttur
Hér má horfa á þáttinn í heild sinni á YouTube rás Storytel Lestrarklefinn á Storytel þessa vikuna er tileinkaður hljóðbókum og hljóðbókaseríum fyrir börn. Ævar Þór Benediktsson, einn ötulasti barnabókahöfundur landsins, spjallar við Rebekku Sif um...