Sorglegasti kaflinn í Sögu þernunnar

Sorglegasti kaflinn í Sögu þernunnar

Saga þernunnar eftir Margaret Atwood var önnur bókin sem ég las eftir fæðingu sonar míns. Það var febrúar og það var dimmt. Við lágum uppi í rúmi, hann var ýmist á brjósti eða sofandi upp við brjóstið og ég tyllti bókinni upp á rönd á dýnunni fyrir aftan höfuðið á...
Allt um það sem móðir mín las í fæðingarorlofinu

Allt um það sem móðir mín las í fæðingarorlofinu

Fyrsta (og þar til nú eina) færslan sem ég setti inn á þetta bókablogg fjallaði um Orlandó, síðustu bókina sem ég náði að klára áður en ég fæddi barn. Nú er það barn orðið hálfs árs, en sex mánuðir er einmitt hámarkslengd hins opinbera fæðingarorlofs sem í boði er...