by Sæunn Gísladóttir | sep 25, 2020 | Ævisögur
Eins og við fjölluðum um á dögunum eru bækur sem verða í jólabókaflóðinu í ár að koma úr prentun og hægt að fara að kynna sér væntanlega titla. Sum okkar eru þó ennþá að lesa sig í gegnum bækurnar sem stóðu upp úr í jólabókaflóði síðasta árs og lauk ég á dögunum við...