by Jana Hjörvar | des 6, 2023 | Ævisögur, Fræðibækur, Jólabók 2023
Mörg okkar sem sniglast hafa lengi í kringum bókaskápa vina og ættingja hafa líklega á einhverjum tímapunkti rekist á bókaflokkinn Öldin okkar. Hver bók í þeim bókaflokki fjallar um ýmsa atburði sem gerðust í íslensku samfélagi yfir ákveðinn tíma. Upplýsingar um...