by Aðsent efni | okt 29, 2020 | Rithornið
Kallmerkin Eftir Sigrúnu Björnsdóttur alla ævi hef ég horft til þín hálfan eða heilan beðið eftir að þú kastaðir til mín logandi himinbolta einu uppljómuðu orði á meðan dundu þau á mér kallmerkin veik og sterk í beljandi staðreyndahríð og ég breytti slætti í mynd...