by Katrín Lilja | okt 21, 2021 | Ævintýri, Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2021
Sigrún Elíasdóttir lýkur þríleiknum sínum um ferð Alex og Húgó á heimsenda með bókinni Illfyglið. Fyrsta bókin í þríleiknum, Ferðin á heimsenda – Leitin að vorinu, var gefin út haustið 2019 og önnur bókin, Ferðin á heimsenda – Týnda barnið, kom út haustið...
by Katrín Lilja | nóv 3, 2020 | Ævintýri, Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020
Í fyrra kom út fyrsta bókin í bókaflokknum Ferðin á heimsenda eftir Sigrúnu Elíasdóttur. Sú fyrri bar nafnið Leitin að vorinu og byrjar með hvelli á ævintýri Húgó og Alex frá Norðurheimi. Saman þurfa þau að koma jafnvægi á heimshlutana fjóra, Norðuheim, Suðurheim,...
by Katrín Lilja | nóv 14, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Íslenskar barnabækur
Sigrún Elíasdóttir sendir fyrir jólin frá sér sína fyrstu barnabók, Ferðin á heimsenda – Leitin að vorinu. Bókin er furðusaga (e. fantasy) um Húgó og Alex frá Norðurheimi. Sagan er nokkuð klassísk í uppbyggingu. Hetjurnar eru kynntar til sögunnar, þær lenda í...
by Katrín Lilja | nóv 2, 2019 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Viðtöl
Sigrún Elíasdóttir sendir frá sér sína fyrstu barnabók núna fyrir jólin, Ferðin á heimsenda – Leitin að vorinu. Bókin er hreinræktuð furðusaga (e. fantasy) um félagana Húgó og Alex frá Norðurheimi, sem Sigmundur Breiðfjörð, myndhöfundur, mynskreytir. Eitt árið...