by Sæunn Gísladóttir | okt 5, 2019 | Bókmenntahátíð í Reykjavík 2023, Íslenskar skáldsögur, Skáldsögur, Sögulegar skáldsögur, Sterkar konur
„Ef allt hefði orðið eins og hún hélt að það yrði“ Þetta hugsar Gríma Pálsdóttir, söguhetjan í Grímu eftir Benný Sif Ísleifsdóttur, með sér í miðri bókinni þegar raunveruleikinn hennar er orðinn allt annar en hún vonaðist til í upphaf sögunnar. Í þessari...