by Katrín Lilja | ágú 5, 2019 | Barnabækur
Hamingjustundir Dinnu, eftir Rose Lagercrantz með myndskreytingum eftir Evu Eriksson, er yndisleg barnabók með alvarlegum undirtón sem hentar krökkum í fyrstu bekkjum grunnskóla. Bókin er skrifuð á einföldu tungumáli og þýðing Guðrúnar Hannesdóttur er framúrskarandi...
by Katrín Lilja | jún 20, 2019 | Barnabækur, Glæpasögur, Íslenskar barnabækur, Sumarlestur 2019
Bergrún Íris Sævarsdóttir er fyrsti handhafi verðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur sem veitt eru fyrir frumsamið og áður óbirt handrit að barna- og unglingabók. Kennarinn sem hvarf er spennandi saga af krökkunum í 6.BÖ sem þurfa að glíma við algjörlega...