by Sjöfn Asare | jan 3, 2023 | Hinsegin bækur, Óflokkað
Donner leiðangurinn. Flugslysið í Andesfjöllum 1972. Dyatlov ráðgátan. Þáttaröðin Yellowjackets. Jafnvel rómantíska flugslysamyndin The Mountain Between Us eða raunveruleikaþátturinn Survivor. Ef eitthvað af þessu hefur vakið áhuga ykkar þá mæli ég með hinni...