Sögur til næsta bæjar: Orðlaus

Sögur til næsta bæjar: Orðlaus

Orðlaus Eftir Rögnvald Brynjar Rúnarsson Regndropar skýjanna að himnum ofan dynja á rúður bílsins, jafnvel þrátt fyrir dapurlegt veður þá var Friðrik í góðu skapi. Þegar hann byrjaði starf sitt hjá Húsasmiðjunni átti þetta bara að vera hlutastarf, nú var verið að...
Sögur til næsta bæjar

Sögur til næsta bæjar

Sagnagerð er lúmsk kúnst sem þarf að rækta. Í janúar kom saman hópur af upprennandi höfundum í ritlistarsmiðjunni Sögur til næsta bæjar. Í Háskóla Íslands er nefnilega hægt að taka ritlist sem aukafag á B.A. stigi. Þar geta háskólanemar kannað víðáttumiklar lendur...
Sögur til næsta bæjar: Orðlaus

Sögur til næsta bæjar: Fræðingurinn

Fræðingurinn Eftir Hrafnhildi Ming Þórunnardóttur – Hvernig fallbeygir maður ær? spurði strákurinn stjarneðlisfræðinginn, fyrir framan íslenskufræðinginn.  – Það er ær um æ frá ær til á, svaraði stjarneðlisfræðingurinn. Íslenskufræðingurinn þagði.  –...
Sögur til næsta bæjar: Orðlaus

Sögur til næsta bæjar: Heimalningur

Heimalningur Eftir Arndísi Maríu Finnsdóttur Ég stend fyrir framan langan malarveg sem leiðir upp að mikilfenglegu húsi. Húsið stendur hátt yfir öllum bænum, rautt, á tveimur hæðum og gnæfir yfir túnin. Ég tek tvö skref inn á veginn en stoppa svo snögglega. Rútan...