by Aðsent efni | apr 16, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Orðlaus Eftir Rögnvald Brynjar Rúnarsson Regndropar skýjanna að himnum ofan dynja á rúður bílsins, jafnvel þrátt fyrir dapurlegt veður þá var Friðrik í góðu skapi. Þegar hann byrjaði starf sitt hjá Húsasmiðjunni átti þetta bara að vera hlutastarf, nú var verið að...
by Rebekka Sif | apr 16, 2024 | Ritstjórnarpistill, Sögur til næsta bæjar
Sagnagerð er lúmsk kúnst sem þarf að rækta. Í janúar kom saman hópur af upprennandi höfundum í ritlistarsmiðjunni Sögur til næsta bæjar. Í Háskóla Íslands er nefnilega hægt að taka ritlist sem aukafag á B.A. stigi. Þar geta háskólanemar kannað víðáttumiklar lendur...
by Aðsent efni | apr 16, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Að halda þræði Eftir Aðalheiði Halldórsdóttur Einhvers konar milligangur hryssu mætti kannski kalla þetta ark konu í ójöfnu tempói eftir gangstétt. Eða bæling á vilja til brokks sem kemur út sem óstýrilátt fet. Enda síst eftirsóknarvert að vekja á sér athygli með...
by Aðsent efni | apr 16, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Fræðingurinn Eftir Hrafnhildi Ming Þórunnardóttur – Hvernig fallbeygir maður ær? spurði strákurinn stjarneðlisfræðinginn, fyrir framan íslenskufræðinginn. – Það er ær um æ frá ær til á, svaraði stjarneðlisfræðingurinn. Íslenskufræðingurinn þagði. –...
by Aðsent efni | apr 16, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Heimalningur Eftir Arndísi Maríu Finnsdóttur Ég stend fyrir framan langan malarveg sem leiðir upp að mikilfenglegu húsi. Húsið stendur hátt yfir öllum bænum, rautt, á tveimur hæðum og gnæfir yfir túnin. Ég tek tvö skref inn á veginn en stoppa svo snögglega. Rútan...