by Aðsent efni | apr 30, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Afturganga á gatnamótum með tómt kort í vasanum Eftir Hrafnhildi Emmu Björnsdóttur Skjálfandi hendur styðja sig við keramíkbrúnina og fingurgómar blæða vegna sprungna á yfirborðinu. Hún stendur svipbrigðalaus við vaskinn og starir á spegilmynd sína gráta. Tár leka úr...
by Aðsent efni | apr 23, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Bónus lasange Eftir Jönu Björg Þorvaldsdóttur Herbergi mitt var ferkantað, veggirnir voru drapplitaðir og stungu í stúf við litríkt skrautið, bækurnar og dótið. Ég átti í hjónaherbergið svo það var risastór hvítur fataskápur sem þakti einn vegginn. Það voru High...
by Aðsent efni | apr 23, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Þú, eins og svo oft áður Eftir Kristínu Svanhildi Helgadóttur Þú vaknaðir við vekjaraklukkuna kl. 9:00 en varst fljót að slökkva á henni og snúa þér á hina hliðina. Þú varst auðvitað meðvituð um að þú ættir ekki að mæta neins staðar og hugsaðir með þér, eins og svo...
by Aðsent efni | apr 23, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Skrattanum er ekki skemmt Eftir Ásdísi Björnsdóttur Klukkan var langt gengin í fjögur og hjarta konunnar á leið út úr brjóstinu. Varenúkha, framkvæmdastjóri fjölleikahússins var dauður, ofurliði borinn af hyski Wolands. Hún var að lesa söguna í fyrsta skipti, hafði...
by Aðsent efni | apr 23, 2024 | Sögur til næsta bæjar
Veiðimaður Eftir Katrínu Brynju Valdimarsdóttur Þegar Una var á barnsaldri voru krakkar sífellt að safna alls konar hlutum líkt og servéttum, frímerkjum, límmiðum, eldspýtustokkum og þess háttar. Slík söfnunarárátta eldist af flestum sem á fullorðinsaldri fara frekar...