by Lilja Magnúsdóttir | nóv 17, 2023 | Ævintýri, Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Léttlestrarbækur, Loftslagsbókmenntir
Sóley í Undurheimum er nýjasta viðbótin í áskriftarklúbbi Bókabeitunnar, Ljósaseríunni. Þetta er önnur bókin um hana Sóley en höfundurinn Eygló Jónsdóttir hefur þar að auki gefið út tvær ljóðabækur. Bókin fjallar um Sóleyju, sem ásamt hundinum sínum Bóbó hrapar alveg...