by Katrín Lilja | des 11, 2021 | Dystópíusögur, Furðusögur, Íslenskar unglingabækur, Jólabók 2021, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Fyrsta senan í bókinni Útlagarnir Scarlett og Browne er Scarlett að vakna eftir erfiða nótt. Í kringum hana liggja fjögur lík. Scarlett er með harðsperrur eftir morð næturinnar. Þetta eru fyrstu kynni lesandans af Scarlett; hörkutóli, útlaga, bankaræningja og...
by Katrín Lilja | jún 16, 2021 | Sögulegar skáldsögur, Sumarlestur, Ungmennabækur, Þýddar barna- og unglingabækur
Þótt barnabókaútgáfa sé öflug í byrjun sumars er ekki þar með sagt að unglingabókaútgáfa sér eins mikil. Það gladdi mig því að sjá að Kver bókaútgáfa sendi frá sér bókina Á hjara veraldar eftir Geraldine McCaughreaní lok maí í frábærri þýðingu Sólveigar Sifjar...
by Katrín Lilja | sep 11, 2019 | Barnabækur
Það eru ótal hættur sem leynast í villtri náttúrunni, ekki síst í frumskóginum. Það leynist til dæmis krókódíll sem vill ólmur næla sér í barn að borða. Hinum dýrunum finnst fjarstæða að borða börn og reyna að sannfæra Risastóra krókódílinn um að það sé mun betra að...
by Katrín Lilja | feb 15, 2019 | Barnabækur, Furðusögur, Ungmennabækur
Af einhverju ástæðum las ég aldrei bækur Roald Dahl þegar ég var yngri. Ég sé hve miklu ég hef misst af núna. Ég er líklega ekki að segja neinum fréttir þegar ég tilkynni að sögurnar hans séu ævintýralega skemmtilegar. Það er ekkert ómögulegt eða asnalegt hjá Dahl....