by Díana Sjöfn Jóhannsdóttir | jún 15, 2020 | Ferðasögur, Skáldsögur
Síðustu dagar móður minnar eftir Sölva Björn Sigurðsson kom út árið 2009 hjá Sögum útgáfu. Það sem greip í mig og færði mig að því að lesa þessa tilteknu bók var ekki sú staðreynd að höfundurinn hefur nýlega fengið Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir nýjustu bók sína,...
by Katrín Lilja | jan 29, 2020 | Fréttir
Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent á Bessastöðum í gærkvöldi og fóru Bergrún Íris Sævarsdóttir, Sölvi Björn Sigurðsson og Jón Viðar Jónsson úr húsinu með verðlaunagripina. Bergrún Íris hlaut verðlaunin í flokki barna- og ungmennabóka fyrir bók sína Lang-elstur...