Draugabók, ljóðabók

Draugabók, ljóðabók

Önnur ljóðabók Brynjólfs Þorsteinssonar er nú komin út hjá Unu útgáfuhúsi. Brynjólfur vann ljóðstaf Jóns úr Vör árið 2018 og fylgdi sigrinum eftir með fyrstu ljóðabók sinni, Þetta er ekki bílastæði.  Nýja bókin ber heitið Sonur grafarans og er draugalegt ljóðverk sem...