by Sæunn Gísladóttir | okt 3, 2019 | Glæpasögur, Skáldsögur, Spennusögur, Sterkar konur
My Sister the Serial Killer eftir Oyinkan Braithwaite kom út fyrr á þessu ári og hefur hlotið fínustu viðtökur og var meðal annars tilnefnd til Women’s Prize for Fiction. Ég rak augun í bókina í hverfisbókabúðinni minni í London og var spennt að lesa verk eftir...