by Katrín Lilja | okt 28, 2022 | Ástarsögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Rannveig Borg kom með hvelli inn á íslenskt ritsvið á síðasta ári með sína fyrstu skáldsögu, Fíkn. Rannveig er lögfræðingur, búsett í Sviss, og þegar hún skrifaði Fíkn lagði hún á sama tíma stund á nám í fíknifræðum. Umfjöllunarefni bókarinnar er kynlífsfíkn og þótti...