by Rebekka Sif | mar 31, 2020 | Furðusögur
Fyrir nákvæmlega tveimur árum var ég stödd í Svíþjóð að drepast úr leiðindum á meðan yndislegi kærastinn minn var í meistaranámi. Ég flutti með honum út en hafði lítið fyrir stafni í borg þar sem ég þekkti nánast engan. Góð vinkona mældi með The Kingkiller Chronicle...