by Sæunn Gísladóttir | des 19, 2022 | Ástarsögur, Íslenskar skáldsögur, Jólabók 2022
Falleg kápa og flottur bókatitill eru oft nóg til að gera bók aðlaðandi. En það var ekki einungis þetta tvennt sem dró mig að Þetta rauða, það er ástin eftir Rögnu Sigurðardóttur, rithöfund og myndlistarmann. Það var síðasta verk hennar Vetrargulrætur sem kom út árið...