by Katrín Lilja | sep 18, 2020 | Barnabækur, Íslenskar barnabækur, Jólabók 2020, Léttlestrarbækur
Léttlestrabækur Ævars Þórs Benediktssonar fara sigurför um hvaða skólabókasafn sem þær enda á – sem er vonandi öll skólabókasöfn landsins. Ævar Þór er einn af okkar virkustu barnabókahöfundum og sendir árlega frá sér í allra minnsta lagi eina bók á ári. Í ár eru...