by Lilja Magnúsdóttir | maí 6, 2019 | Barnabækur, Glæpasögur, Spennusögur
Það kann að hljóma furðulega miðað við fyrri yfirlýsingar frá mér en ég á erfitt með að sleppa tökunum á glæpasögum barnanna. Þegar bækur stoppa stutt við á skólabókasafninu hjá mér þá grípur mig forvitni og ég reyni að hnupla þeim á milli útlána til að lesa. Börn eru...
by Lilja Magnúsdóttir | apr 17, 2019 | Barnabækur, Glæpasögur, Spennusögur
Múmíuráðgátan er fimmta bókin í glæpasöguseríu sem nefnd er Spæjarastofa Lalla og Maju. Höfundarnir eru Martin Widmark og Helena Willis og alls hafa þau skrifað 27 bækur í þessum bókaflokki og eru hvergi nærri hætt. Múmíuráðgátan kom út í íslenskri þýðingu fyrir...