by Sjöfn Asare | okt 29, 2025 | Annað sjónarhorn, Dystópíusögur, Harðspjalda bækur, Hinsegin bækur, Jólabækur 2025, Skáldsögur, Sterkar konur
Þórdís Helgadóttir sló rækilega í gegn með margslungnu skáldsögunni Armeló sem kom út í fyrra. Í henni fylgja lesendur sögumanni um óþekkt land, eða lönd, og lenda í alls kyns ævintýrum. Í nýjasta verki Þórdísar, skáldsögunni Lausaletri fær lesandinn álíka spennandi...
by Rebekka Sif | nóv 16, 2021 | Dagur bókarinnar 2022, Jólabók 2021, Ljóðabækur
Tanntaka er fyrsta ljóðabók Þórdísar Helgadóttur í fullri lengd. Áður hefur hún gefið út smásagnasafnið Keisaramörgæsir, og þrjú ljóðverk ásamt skáldsögunni Olíu með kollektívinu Svikaskáld. Þórdís hlaut einnig Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir magnaða ljóðið Fasaskipti....