by Katrín Lilja | sep 21, 2020 | Bannaðar bækur, Skáldsögur, Skólabækur
To Kill a Mockingbird kom út árið 1960 á miklum ólgutímum í Bandaríkjunum og talaði beint inn í samtímann. Svartir Bandaríkjamenn börðust fyrir réttindum sínum og Harper Lee sendi frá sér bók sem fjallar um kynþáttamisrétti. Um bókina hafa verið skrifaðir fjöldi...