by Sjöfn Asare | jan 25, 2023 | Skáldsögur
Þegar Hvítfeld, fyrsta skáldsaga Kristínar Eiríksdóttur, var sett fyrir í bókmenntafræðiáfanga sem ég sat árið 2013 varð hún strax mikil uppáhaldsbók hjá mér. Ég var að stíga mín fyrstu skref í heimi bókmenntafræðinnar og alls kyns hugtök og merkingar stukku af síðum...