by Sæunn Gísladóttir | apr 14, 2019 | Fræðibækur
Nýverið var ég að leita mér að einhverju til að lesa í sólarlandafríinu mínu þegar ég rakst á nýútgefnu bókina Invisible Women: Exposing Data Bias in a World Designed for Men eftir Caroline Criado Perez. Þetta var ekki í líkingu við þær bækur sem mér hugnaðist helst...