by Rebekka Sif | nóv 14, 2020 | Ljóðabækur
Önnur ljóðabók Brynjólfs Þorsteinssonar er nú komin út hjá Unu útgáfuhúsi. Brynjólfur vann ljóðstaf Jóns úr Vör árið 2018 og fylgdi sigrinum eftir með fyrstu ljóðabók sinni, Þetta er ekki bílastæði. Nýja bókin ber heitið Sonur grafarans og er draugalegt ljóðverk sem...
by Katrín Lilja | júl 15, 2020 | Smásagnasafn, Stuttar bækur
Smásagnasafnið Möndulhalli kom út í lok maí. Í bókinni eru tuttugu smásögur eftir tíu höfunda. Höfundar eru nemendur í ritlist við Háskóla Íslands og ritstjórar bókarinna eru nemar í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu við sama skóla. Samvinna á milli námsleiðanna tveggja á...
by Rebekka Sif | jún 24, 2020 | Skáldsögur, Sumarlestur
Nýjung hjá Unu útgáfuhúsi er bókaserían Sígild samtímaverk. Fyrsta bókin sem kemur út í seríunni er Beðið eftir barbörunum (1980) eftir nóbelskáldið J.M. Coetzee. Bókin er í þýðingu Sigurlínu Davíðsdóttur og Rúnars Helga Vignissonar. Bókin var upprunalega þýdd fyrir...
by Katrín Lilja | maí 31, 2020 | Fréttir, Smásagnasafn, Viðtöl
Í síðustu viku kom út bókin Möndulhalli sem Una útgáfuhús gefur út. Bókin er samansafn sagna ritlistarnema við Háskóla Íslands, ritstýrðum af nemum í ritstjórn og útgáfu við sama skóla. Síðasta vor kom út bókin Það er alltaf eitthvað hjá Unu útgáfuhúsi þar sem...
by Rebekka Sif | nóv 19, 2019 | Ljóðabækur
Þetta er ekki bílastæði er önnur ljóðabókin eftir ungskáld sem kemur út hjá Unu útgáfu húsi í haust. Eitt af markmiðum útgáfunnar er einmitt að efla útgáfu verka frá nýjum skáldum, en meira má lesa um það hér. Í viðtali sögðu þau meðal annars: „Við vonum að þannig fái...