by Ragnhildur | nóv 23, 2018 | Glæpasögur, Jólabækur 2018, Spennusögur
Það er ekki gaman að vera rithöfundur á Íslandi og deila fornafni með öðrum höfundi. Jafnvel óheppilegra er það þegar þessir tveir höfundar gefa út bók sömu jólin, en það hlýtur að vera þyngra en tárum taki að slysast til að gefa þessum tveimur bókum næstum því sama...