Harry var einn í heiminum

Harry var einn í heiminum

Í janúar kom út ein stærsta ævisaga síðari tíma. Bókin seldist í bílförmum út um allan heim því lesendur voru að springa úr forvitni um prinsinn sem gaf allt konungsdæmið upp á bátinn, Harry prins. Titillinn á ævisögu Harry, Spare, eða varaskeifan eins og hún hefur...