by Katrín Lilja | okt 26, 2023 | Barna- og ungmennabækur, Barnabækur, Hrollvekjur, Jólabók 2023, Ungmennabækur
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að það er október og Íslendingar hafa tekið hrollvekjuhátíðinni Hrekkjavöku opnum örmum. Þetta endurspeglast vel í úrvali barnabóka sem hefur verið gefið út í byrjun haustsins. Hver hrollvekjubókin á fætur annarri hefur sprottið...