by Lilja Magnúsdóttir | jan 22, 2020 | Furðusögur, Íslenskar unglingabækur, Ungmennabækur, Vísindaskáldsögur
Ég er mikil áhugakona um unglinga og ungmennabækur og verð að segja að oftar en ekki verð ég fyrir vonbrigðum þegar ég les bækur fyrir þennan hóp. Íslenskir höfundar falla alltof oft í þá gryfju að ætla sér að skrifa fyrir þennan aldurshóp en miða bækurnar sínar samt...
by Kristín Björg Sigurvinsdóttir | nóv 24, 2019 | Ævintýri, Barnabækur, Ungmennabækur, Vísindaskáldsögur
Dulmálsmeistarinn er fyrsta barnabók norska rithöfundarins Bobbie Peers. Hún kom út í Noregi árið 2015 og hefur verið þýdd yfir á mörg tungumál. Dulmálsmeistarinn er fyrsta bókin í bókaseríunni um William Wenton en bækurnar eru nú orðnar fimm á frummálinu. Á frummáli...
by Katrín Lilja | ágú 9, 2019 | Ungmennabækur, Vísindaskáldsögur
Vítisvélar, eftir Philip Reeve í prýðilega góðir íslenskri þýðingu Herdísar M. Hübner, er bók sem ég hlakkaði mjög til að lesa, hafði meira að segja sparað mér hana í marga mánuði. Bókin er flokkuð sem ungmennabók (YA) en gengur fyrir alla aldurshópa. Hún gerist í...
by Katrín Lilja | nóv 25, 2018 | Barnabækur, Vísindaskáldsögur
Þegar ég var yngri hafði ég brennandi áhuga á furðusögum og vísindaskáldsögum. Mér er enn minnisstætt þegar ég las Tímavélina eftir H.G. Wells. Ég var ekkert mjög gömul og pabbi hafði otað henni að mér, ef ég man rétt. Stuttu síðar horfðum við svo á bíómynd byggða á...
by Katrín Lilja | ágú 11, 2018 | Vísindaskáldsögur
Vísindaskáldsögur heilla mig óendanlega mikið. Ímyndunaraflið sem þarf til að hugsa upp nýja heima, nær óhugasandi atburði og nýstárlega tækni er bara eitthvað svo magnað. Claire North hefur ótrúlega hæfileika þegar hún beitir pennanum og hefur sent frá sér fjórar...