by Rebekka Sif | jún 19, 2020 | Fræðibækur, Sterkar konur
Nú þegar sumarið er komið, og Íslendingar eru farnir að eyða langtímum í bíl að ferðast um fallega landið okkar, er tilvalið að hlusta á góða hljóðbók. Síðustu helgi skruppum við kærastinn í frí á notalegu sveitahóteli og nýttum bílferðina í að hlusta á bókina We...