by Sæunn Gísladóttir | maí 31, 2021 | Léttlestrarbækur, Óflokkað, Skáldsögur
Yfir höfin er nýjasta bók skáldskapargyðjunnar Isabel Allende. Bókin kom fyrst út árið 2019 en var gefin út í íslenskri þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur á síðasta ári. Um er að ræða eina af bestu bókum úr smiðju Allende á þessari öld. Í þessari sögu segir hún sögu sem...