Daily Archives: 08/10/2018

IceCon 2018 – Furðusagnahátíð

Bókmenntir eru að einhverju leyti einmanalegasta listformið og hið fullkomna áhugamál fyrir einræna innipúkann sem leynist í okkur flestum. En í kringum bækur er líka að finna mjög líflegt félagslíf, útgáfupartý, upplestra, bókamessur og bókmenntahátíðir. Sem lesandi vissi ég alltaf af tilvist þessara fyrirbæra, en datt aldrei í hug að mæta. Ekki fyrr en ég…

Lestrarklefinn[hjá]lestrarklefinn.is