Nýr Svartfugl krýndur

Nýr Svartfugl krýndur

Glæpasagnaverðlaunin Svartfuglinn voru afhentur fyrr í vikunni við hátíðlega athöfn í Gröndalshúsi. Eliza Reid, forsetafrú afhenti verðlaunin líkt og í fyrra. Að þessu sinni var það bókin Hefndarenglar eftir Eirík P. Jörundsson sem bar sigur úr býtum. Eiríkur hefur...
Gleymdur hluti sögunnar

Gleymdur hluti sögunnar

Frá 1854 til 1929 voru um 200 þúsund munaðarlaus, heimilislaus og misnotuð börn send með lest frá austurströnd Bandaríkjanna til miðvesturríkjanna í von um að ríkið gæti fundið þeim betra heimili. Í sumum tilfellum öðluðust börnin, sérstaklega þau ungu, ástríkt...
Glæpasagna apríl

Glæpasagna apríl

Er íslenskur glæpa­sagna­mark­aður ofmett­aður af skand­in­av­ískum glæpa­sög­um? Hvað finnst starf­andi rann­sókn­ar­lög­reglu vanta í glæpa­sög­ur? Hvað leyn­ist í næstu bók Evu Bjargar Ægis­dótt­ur? Ef þú hlustar á hlaðvarpið þennan mánuðinn eru allar líkur á því...
Rithöfundar vs. útgefendur á bókmenntahátíð

Rithöfundar vs. útgefendur á bókmenntahátíð

“Það er gaman að fá útrás í sporti og merkilegt hve margir höfundar landsins voru til í að taka þátt,” segir Börkur Gunnarsson, rithöfundur og kvikmyndaleikstjóri, sem ásamt nokkrum öðrum skipulagði fótboltaleik milli rithöfunda og útgefenda í óopinberri...