Rithornið: Unglingaherbergið

unglingaherbergið

 

                                      manstu

þegar ég sagði þér

að ég hefði heimsótt

nektarströnd í Berlín

að ég hefði baðað

mig í sólinni

                                      berbrjósta

þú leiddir mig

út úr herberginu

inn í stofu

tókst mig

harkalega

 

á meðan þau sváfu á efri hæðinni

 

[hr gap=”30″]

 

coco

 

ég kom þér fyrir

milli læranna

vafði sjálfri mér

um þig

 

við hvísluðum

hvort á sínu tungumálinu

 

[hr gap=”30″]

 

Bergrún Andradóttir stundar um þessar mundir meistaranám í menningarfræði. Hún hefur áður lokið B.A. námi í almennri bókmenntafræði og kynjafræði. Grein eftir hana hefur birst hjá Flóru en þetta er í fyrsta sinn sem hún deilir skapandi texta.

Lestu þetta næst

Barnið er svangt

Barnið er svangt

Sól_Ey, Lokaverk af sviðshöfundabraut við LHÍ eftir Egil Andrason. Stofa L220 er lítil og...

Höfugur ilmur

Höfugur ilmur

Meðan leikhúsgestir streyma inn í Kassann í Þjóðleikhúsinu stendur Unnur Ösp bakvið örþunnt og...

Tíminn teygir úr sér

Tíminn teygir úr sér

X eftir Alistair McDowall Klukkan er 20:07 og Ray er að fá sér að borða. Gilda orðar áhyggjur...

Hægt og hljótt

Hægt og hljótt

Hvítalogn er fimmtánda skáldsaga Ragnars Jónassonar og önnur bókin í þríleiknum um lögreglumanninn...