Rithornið: Frost

Frost

Eftir Láru Magnúsdóttur

 

Ég er með frosinn heila,  Því verð ég að deila,  

Öllu sem kemur,  

Áður en það lemur,  

Mig í beint trýnið, 

Það er sko grínið, 

Að þóknast öllum, 

Konum og köllum, 

Að vera eitthvað annað, Því annað er bannað.  

Að leika leik,  

Sem er algert feik, 

Því stend ég kyrr, 

Sem áður fyrr, 

Að vera eitthvað annað, Því annað er bannað.

 

[hr gap=”30″]

 

Lára Magnúsdóttir er 30 ára gömul leikkona, móðir og eiginkona sem gerir hana mjög fullorðins. Hún vinnur í sjálfstæðri búsetu fyrir fatlað fólk ásamt því að kenna leiklist. Svo kemur fyrir að námið hennar faí að njóta sín í ýmsum verkefnum utan þessa, en þó getur hún nú alltaf nýtt það í öllu sem hún tekur að sér. Lára byrjaði að skrifa ljóð og sögur á unga aldri, og finnst það agalega skemmtilegt. Hún glímir við mikinn kvíða og reynir oft að nýta þá tilfinningarnar í ljóðagerð. 

 

Lestu þetta næst

Glöggt er gests augað

Glöggt er gests augað

Fyrir nokkrum árum komst ég að því að finnsk kona að nafni Satu Rämö, sem búsett væri á Ísafirði,...

Jarðsyngdu mig

Jarðsyngdu mig

Ég fékk ljósbláa bók að gjöf. Framan á kápu stendur aðeins titill verksins með smáu, hvítu letri....

Fangelsi hugans

Fangelsi hugans

Hvað ef þú værir geimvera? Og geimskipið þitt hefði skilið þig eftir á jörðinni, í venjulegri,...

Anniemenni

Anniemenni

Anniemenni (e. Annie bot) eftir Sierra Greer  Annie er vélmenni. Hún er með hleðslustöð í hælnum,...

Með iðrun úti

Með iðrun úti

Þrjár stúlkur á sautjánda ári pyntuðu skólasystur sína og kveiktu í henni í rólega breska...