Rithornið: Blindhæð

Blindhæð

Eftir Elísabetu Olku Guðmundsdóttur

Sálarsviði sækir á

Spegill sjáðu sjálfið takast á

Litlir steinar fastir í löngum háls

Á rennur innanfrá

Augað sekkur, sjáðu mig

Fegurðin aðskilur sig

Flóð streymir innanfrá, filter er settur á

Ég tek höfuðið upp úr vatni

Varirnar kyssa vanann

Sálarsvitinn er byrjaður að lykta

En augun blikka ekki

 

[hr gap=”30″]

 

Elísabet Olka Guðmundsdóttir er listakona sem býr og starfar í Danmörku við list og listkennslu. Stundum semur hún líka ljóð og örsögur.

Lestu þetta næst

Dulmögnuð spennusaga

Dulmögnuð spennusaga

Nýlega kom út framhald bókarinnar Dauðaleit eftir Emil Hjörvar Petersen inn á Storytel. Bannhelgi...

Föst í Hulduheimi

Föst í Hulduheimi

Það er farið að líða á haustið. Úti er rökkur, rakt og kalt. Náttúran fellur í dvala og sjálf...

Drekar, dauði og erótík

Drekar, dauði og erótík

Hafi man eitthvað fylgst með bókaumræðum á samfélagsmiðlum á þessu ári þá er ansi líklegt að man...