Örvæntið ekki!
Við hjá Lestrarklefanum höfum fulla trú á okkar lesendum og höfum tekið saman leslista með stuttum en frábærum bókum sem hægt er að gæða sér á nú í skammdeginu og (vonandi) ná sínum lestrarmarkmiðum fyrir árið. Fyrir ykkur sem eruð frekar að hugsa um að gefast upp á GoodReads markmiði ykkar, segjum við þetta, þið fáið annan pistil með hugleiðingum um það þegar nær dregur jólum!
Stuttar bækur Sæunnar
Stuttar bækur Rebekku Sifjar
Stuttar bækur Katrínar Lilju
Stuttar bækur Sjafnar Asare


