Þriðja bókin úr brókaseríu Arndísar Þórarinsdóttur heitir Nærbuxnavélmennið og er eins og áður bráðfyndin bók um atburði í Brókarenda, þar sem Nærbuxnaverksmiðj...
Vinsælustu barnabækur í jólabókaflóði síðustu ára eru Þín eigin bækur Ævars Þórs Benediktssonar. Að þessu sinni fá lesendur að dýfa sér niður í undirdjúpin í Þí...
Rut Guðnadóttir sigraði í handritakeppninni um Íslensku barnabókaverðlaunin í ár með ungmennabókinni Vampírur, vesen og annað tilfallandi. Fyrir um ári síðan va...
Bergrún Íris Sævarsdóttir er margverðlaunaður barnabókahöfundur. Hún hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir bókina sína Kennarinn sem hvarf og Íslen...
Yrsa Sigurðardóttir er með tvær bækur í jólabókaflóðinu í ár. Hina klassísku glæpasögu sem margir geta ekki verið án yfir jólin og svo bókina um Herra Bóbó. Yrs...
Björk Jakobsdóttir, sendir frá sér sína fyrstu bók í ár - bókina Hetja. Á kápunni má sjá svartan hest ösla gegnum snjó með óbeislað íslenskt hálendi í bakgrunni...
Milla og Guðjón G. Georgsson eru sögupersónur úr smiðju Snæbjörns Arngrímssonar og komu fyrst fram í bókinni hans, Rannsóknin á leyndardómum Eyðihússins, sem si...
Sjáðu! er myndavers fyrir yngstu börnin úr smiðju Áslaugar Jónsdóttur. Áslaug er helst þekkt fyrir teikningar sínar í sögunum Litla skrímsli og Stóra skrímsli, ...
Önnur bókin úr bókaflokknum sem geymir sögur frá Tulipop kom út í september. Bókin ber heitið Sögur frá Tulipop - Sætaspætan og er skrifuð og myndlýst af Signýj...
Erla Björnsdóttir er sálfræðingur og doktor í líf- og læknavísindum. Hún hefur sérhæft sig í rannsóknum á svefni og meðferðum gegn svefnleysi og hefur nú sent f...
Í nýjum hlaðvarpsþætti Lestrarklefans, sem er einnig aðgengilegur á streymisveitunni Spotify, er fjallað um ljóðin. Lesa margir ljóð? Rebekka og Katrín Lilj...
Í fyrra kom út fyrsta bókin í bókaflokknum Ferðin á heimsenda eftir Sigrúnu Elíasdóttur. Sú fyrri bar nafnið Leitin að vorinu og byrjar með hvelli á ævintýri Hú...
Ég held að flest okkar séu sammála um að hvað sem getur dregið huga okkar frá kófinu hressi, bæti og kæti. Jafnvel þótt það sé eitthvað Hrollvekjandi.
...
PAX-bókaflokkurinn á dyggan aðdáendahóp bæði hér heima og í upprunalandinu Svíþjóð. Bækurnar rata á metsölulista og eru lesnar upp til agna á skólabókasöfnum. Þ...
Kiran Millwood Hargrave er breskur verðlaunahöfundur og helst þekkt fyrir að skrifa barna- og ungmennabækur. Fyrsta bókin sem hefur verið íslenskuð eftir hana e...