Agöthu Christie, drottningu glæpasagna, þarf vart að kynna. Hún er ekki bara mest seldi...
Sæunn Gísladóttir
Sæunn er hagfræðingur og sérfræðingur hjá RHA sem hefur alltaf verið mikill lestrarhestur. Um stuttan tíma á unglingsárum nennti hún lítið að lesa bækur en þroskaðist sem betur fer hratt upp úr því.
Sæunn er alæta á bækur en góðar glæpasögur og skáldsögur sem gerast í veröld sem hún gæti hugsað sér að búa í eru í miklu uppáhaldi. Uppáhalds bókin hennar er venjulega sú sem hún hefur í höndum að hverju sinni en vill ekki að klárist.
Hún elskar að eiga fallegar bækur og er markmið hennar að eiga við ævilok svipað bókasafn og Dýrið í Fríða og dýrið.
Fleiri færslur: Sæunn Gísladóttir
Fjölbreytt mannlíf í Þingholtunum
Hús úr húsi er önnur bók Kristínar Marju Baldursdóttur og kom fyrst út árið 1997. Ég er ofboðslega...
Fyrsta íslenska glæpasagan
Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson var ein af fyrstu bókum skrifuð af Íslendingi í samtimanum sem...
Glæpasagnahöfundar sem þú verður að kynnast
Glæpa- og spennusögur eru einhverjar vinsælustu bækur sem gefnar eru út á Íslandi og þótt víða...
Æðisleg kynning á bestu höfundum álfunnar
Við hjá Lestrarklefanum fögnum fjölbreytileikanum í bókmenntum og vorum því spennt þegar Bjartur...
Fyrsti kvendoktorinn sem gleymdist
Björg ævisaga Bjargar C. Þorláksson eftir mannfræðinginn Sigríði Dúnu Kristmundsdóttur er...





