„Þegar ég loks horfðist í augu við mín eigin gen í föðurætt tók við atburðarás sem var eins og...
Sæunn Gísladóttir
Sæunn er hagfræðingur og sérfræðingur hjá RHA sem hefur alltaf verið mikill lestrarhestur. Um stuttan tíma á unglingsárum nennti hún lítið að lesa bækur en þroskaðist sem betur fer hratt upp úr því.
Sæunn er alæta á bækur en góðar glæpasögur og skáldsögur sem gerast í veröld sem hún gæti hugsað sér að búa í eru í miklu uppáhaldi. Uppáhalds bókin hennar er venjulega sú sem hún hefur í höndum að hverju sinni en vill ekki að klárist.
Hún elskar að eiga fallegar bækur og er markmið hennar að eiga við ævilok svipað bókasafn og Dýrið í Fríða og dýrið.
Fleiri færslur: Sæunn Gísladóttir
Hver myrti ferðamanninn?
Ferðamannastraumurinn til Íslands hefur ekki farið framhjá nokkrum undanfarinn áratug og það hlaut...
Hugrökk kona sem stendur með sjálfri sér
Convenience Store Woman eftir Sayaka Murata er ein sérstakasta bók sem ég hef lesið á þessu ári....
Að byggja upp drauma – og hvað svo?
"Ef allt hefði orðið eins og hún hélt að það yrði" Þetta hugsar Gríma Pálsdóttir, söguhetjan...
Óþolandi að eiga morðkvendi fyrir systur
My Sister the Serial Killer eftir Oyinkan Braithwaite kom út fyrr á þessu ári og hefur hlotið...
Óvenjuleg sambúð
The Flatshare kom út í Bretlandi í vor og naut strax mikilla vinsælda. Ég ákvað þó að lesa hana í...





