Björk Jakobsdóttir heldur áfram með sögu merarinnar Hetju í nýrri bók sinni sem...
Barna- og ungmennabækur
Jólatré sem lifir áfram
Einstakt jólatré er ný barnabók eftir Benný Sif Ísleifsdóttur með myndskreytingum eftir Linn Janssen. Benný Sif hefur sent frá sér fjölda söglegra skáldsagna og ber þar helst að nefna Hansdætur og Gratíönu. Í sögunni um Einstakt jólatré er lesandinn hvattur til að...
Óhapp verður að velheppnaðri bók
Allt annar handleggur er einkar athyglisverð barnabók eftir hina fjölhæfu Áslaugu Jónsdóttur. Hana þekkja flestir sem einn af höfundum Skrímslabókanna sem hafa svo sannarlega slegið í gegn hjá yngstu kynslóðinni. En bækurnar sem innihalda texta og/eða myndlýsingar...
Dystópískt villta-vestur í Englandi framtíðarinnar
Fyrsta senan í bókinni Útlagarnir Scarlett og Browne er Scarlett að vakna eftir erfiða nótt. Í...
Ísbjörn og jólasveinar í íslenskri sveit
Í Ljósaseríu Bókabeitunnar er ævinlega ein bók á ári sem er prentuð í lit. Það er auðvitað bókin...
Álfastúlka og smiðssonur
Gunnar Theodór Eggertsson gefur út barnabókina Furðurfjall - Nornaseiður í ár. Áður hefur hann...
Yfirnáttúrleg ungmenni í Vesturbænum
Furðusagan Ljósberi hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin þetta árið. Höfundur bókarinnar er...
Hvert fara týndu hlutirnir?
Jólasvínið efti JK Rowling kom samtímis út á fjölda tungumála í lok október og þar á meðal á...
Hvað borða tröllin?
Tröllamatur er fyrsta barnabók Berglindar Sigursveinsdóttur, myndlistakonu og kemur út hjá...