Allt annar handleggur er einkar athyglisverð barnabók eftir hina fjölhæfu Áslaugu Jónsdóttur. Hana...
Barna- og ungmennabækur
Hatursglæpur í grunnskóla
Á eftir dimmum skýjum er önnur bók Elísabetar Thoroddsen. Áður hefur hún skrifað unglingabókina Allt er svart í myrkrinu sem fékk tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barnabóka árið 2022. Í Á eftir dimmum skýjum fylgjum við eftir Tinnu sem kynnt var...
Jakinn Dísa
Bókin Litlasti Jakinn er rímsaga sem segir frá Dísu sem er minnst í jakuxahópnum. Hún er ósátt með stærðina sina en mamma hennar segir henni að stærð geti verið alls konar. Dísa setur stækkunaráætlun í gang þar sem hún reynir að borða nóg af ávöxtum og klífa fjöll en...
IceCon 5.-7. nóvember
Dagana 5.-7. nóvember verður haldin furðusagnahátíðin IceCon í Veröld, Húsi Vigdísar...
Myrkrið milli stjarnanna
Það er alltaf viss eftirvænting sem fylgir því að fá bók frá Hildi Knútsdóttur. Bækurnar hennar...
Illfygli og ferðalok
Sigrún Elíasdóttir lýkur þríleiknum sínum um ferð Alex og Húgó á heimsenda með bókinni Illfyglið....
Unglingabók úr okkar heimi
Þórunn Rakel Gylfadóttir sendir neglu inn í jólabókaflóðið með bókinni Akam, ég og Annika. Sagan...
Börn föst í hringavitleysu
Barnabókin Hringavitleysa er fyrsta bók Sigurrósar Jónu Oddsdóttur sem er kennari, móðir og...
Í leikhús með skrímslum
Lengi hefur verið beðið eftir nýrri skrímslabók á mínu heimili. Sögur af litla skrímsli og stóra...