Barna- og ungmennabækur

Svalur og Valur berjast til síðasta manns

Svalur og Valur berjast til síðasta manns

Hans Bjarni Sigurbjörnsson er nemandi í 7. bekk í grunnskólanum í Grundarfirði og er þátttakandi í samstarfi Lestrarklefans og skólabókasafns skólans í Grundó eins og krakkarnir kalla heimabæinn sinn. Hans Bjarni tók að sér að lesa nýjustu viðbót bókaútgáfunnar Frosks...

Vatnabobbar í bobba og lífshættulegir sveppir

Vatnabobbar í bobba og lífshættulegir sveppir

Tómas Zoëga og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir unnu samkeppni Borgarbókasafnsins og Bókmenntaborgarinnar um jóladagatal ársins 2020 með sögunni Nornin í eldhúsinu. Nú hafa þau sent frá sér bókina Skrímslavinafélagið. Tómas hefur einnig skrifað eina barnasögu fyrir...

Pönkuð sumarævintýri

Pönkuð sumarævintýri

Þessi jól gefur ein af okkar fjölhæfustu höfundum út barnabókina Iðunn og afi pönk. Gerði...

Galdragátt á nýársnótt

Galdragátt á nýársnótt

Nú er komið framhald Nornasögu - Hrekkjavakan úr smiðju hinnar fjölhæfu Kristínar Rögnu...