Sóley í Undurheimum er nýjasta viðbótin í áskriftarklúbbi Bókabeitunnar, Ljósaseríunni. Þetta er...
Barna- og ungmennabækur
Sjóræningjarnir eru að koma!
Ég hef alltaf heillast af sögum sem tengjast sjónum svo þessi bók varð strax fyrir valinu í kvöldlesturinn. Höfundur Sjóræningjarnir eru að koma! er John Condon en hann býr með fjölskyldu sinni í Kent í Bretlandi. Þetta er önnur bók hans en hann hefur gefið út þrjár...
Faðir flipabókanna!
Árið 1978 skáldaði höfundurinn, Eric Hill, upp sögu um lítinn hvolp til að lesa fyrir son sinn fyrir svefninn. Þannig varð Depill til. Þegar ég las mér til um höfundinn komst ég að því að hann var frumkvöðull í gerð flipabóka, þar flipum er lyft til að afhjúpa...
Sakleysið dæmt til dauða
To Kill a Mockingbird kom út árið 1960 á miklum ólgutímum í Bandaríkjunum og talaði beint inn í...
Knúsípons og Risaeðlur í léttlestrarformi
Léttlestrabækur Ævars Þórs Benediktssonar fara sigurför um hvaða skólabókasafn sem þær enda á -...
Bókamerkið: Léttlestrarbækur og sumarútgáfa barnabóka
Í fyrsta hlaðvarpsþætti Lestrarklefans þetta haustið ræða...
Hundurinn með hattinn – Ráðgátan við herrasetrið
Guðni Líndal Benediktsson sendi frá sér aðra bók um spæjarahundinn Spora og aðstoðarköttinn hans...
Spennusaga í blindbyl
Það er með svolítilli eftirvæntingu sem fjölmörg börn hafa beðið eftir nýjustu bók Bergrúnar...
Kalli og dýragarðurinn hið innra
Breski höfundurinn Sam Copeland hefur skrifað þrjár bækur og eins og hann segir sjálfur, þá hótar...