Ég hef alltaf heillast af sögum sem tengjast sjónum svo þessi bók varð strax fyrir valinu í...
Barna- og ungmennabækur
Faðir flipabókanna!
Árið 1978 skáldaði höfundurinn, Eric Hill, upp sögu um lítinn hvolp til að lesa fyrir son sinn fyrir svefninn. Þannig varð Depill til. Þegar ég las mér til um höfundinn komst ég að því að hann var frumkvöðull í gerð flipabóka, þar flipum er lyft til að afhjúpa...
Hin fullkomna fjölskyldubók
Rithöfundateymið á bak við verðlaunabókina Blokkin á heimsenda, þær Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir, snýr aftur með nýja bók! Það gladdi mig svo sannarlega að frétta af samstarfinu enda var ég mjög hrifin af Blokkinni og augljóst að miklir...
Lalli og Maja leysa ráðgátur
Bækurnar um Spæjarastofu Lalla og Maju eftir Martin Widmark og Helenu Willis eru núna orðnar sjö...
Geimverur í Mývatnssveitinni
Hjalti Halldórsson hefur áður sent frá sér þrjár bækur fyrir lesendur á aldrinum 9-12 ára,...
Bækur fyrir kvöldlestur í útilegu
Fyrir óralöngu síðan, þegar ég sjálf ferðaðist um landið með foreldrum mínum, var eitt árið með í...
Vélmáfar og horfnir snjallsímar
Fyrir þó nokkru kom út bókin Dularfulla símahvarfið eftir Brynhildi Þórarinsdóttur sem áskrifendur...
Í einangrun í Blokkinni
Handritið sem hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár var Blokkin á heimsenda eftir...
Danskvæði um Kóríolanus Snow
Suzanne Collins vann sér til mikilla vinsælda með bókunum um Hungurleikana. Bækurnar urðu...