Slaughterhouse Five eftir Kurt Vonnegut þarf vart að kynna. Bókin er á lista Modern Library yfir...
Barna- og ungmennabækur
Uppvakningar í sænskum smábæ
Eins og oft áður eiga uppvakningar hug minn og hjarta (eða heila?). Árið 2021 kom út bókin Uppvakningasótt eftir Kristinu Ohlsson í þýðingu Höllu Maríu Helgadóttur. Bókin hefur lengi verið á leslistanum mínum og þótt sagan í bókinni gerist á heitum sumarkvöldum í...
Barn í breyttum heimi
Bókabeitan gaf út bókina Að breyta heiminum eftir Ingibjörgu Valsdóttur fyrir stuttu. Bókin er fallega myndskreytt af Lilju Cardew og er hún ætluð 6-12 ára krökkum. Ég ákvað að grípa tækifærið eftir að ég fékk þessa bók í hendur og lesa hana með stelpunum mínum því...
Þrúður í myrkri í þriðju bókinni
Bækur Guðna Líndal Benediktssonar um stelpuna Þrúði heita flestar bráðskemmtilegum en mjög óþjálum...
Rauði þráðurinn er mikilvægi vináttunnar
Bergrún Íris Sævarsdóttir er höfundur bókanna um Eyju og Rögnvald. Bækurnar sem í daglegu tali eru...
Mundi lundi úr raunheimum
Ásrún Ester Magnúsdóttir er höfundur bókanna um hina orkumiklu stelpu Korku, sem kemur út í...
Yfir 120 endar og enn fleiri flækjur
Nýjasta bók Ævars Þórs Benediktssonar og jafnframt sjötta bókin af Þín eigin-bókunum er Þinn eigin...
Nærbuxnanjósnarar, nærbuxnakóngar og kanínuunginn Svala Björgvins
Arndís Þórarinsdóttir sendir frá sér aðra bókina um Gutta og Ólínu, Nærbuxnanjósnararnir, þar sem...
Jóhannes á mikið erindi til ungmenna í dag
Kjarval: Málarinn sem fór sínar eigin leiðir er þriðja fræðibók fyrir börn og unglinga úr smiðju...