Barna- og ungmennabækur

Uppvakningar í sænskum smábæ

Uppvakningar í sænskum smábæ

Eins og oft áður eiga uppvakningar hug minn og hjarta (eða heila?). Árið 2021 kom út bókin Uppvakningasótt eftir Kristinu Ohlsson í þýðingu Höllu Maríu Helgadóttur. Bókin hefur lengi verið á leslistanum mínum og þótt sagan í bókinni gerist á heitum sumarkvöldum í...

Barn í breyttum heimi

Barn í breyttum heimi

Bókabeitan gaf út bókina Að breyta heiminum eftir Ingibjörgu Valsdóttur fyrir stuttu. Bókin er fallega myndskreytt af Lilju Cardew og er hún ætluð 6-12 ára krökkum. Ég ákvað að grípa tækifærið eftir að ég fékk þessa bók í hendur og lesa hana með stelpunum mínum því...

Mundi lundi úr raunheimum

Mundi lundi úr raunheimum

Ásrún Ester Magnúsdóttir er höfundur bókanna um hina orkumiklu stelpu Korku, sem kemur út í...