Hafi man eitthvað fylgst með bókaumræðum á samfélagsmiðlum á þessu ári þá er ansi líklegt að man...
Barna- og ungmennabækur
Bumba er best
Bekkurinn minn er sería barnabóka sem gerast í íslenskum veruleika eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur og Iðunni Örnu. Í hverri bók í seríunni fylgir lesandinn eftir einu barni í bekknum. Sögurnar gerast bæði innan skólans sem utan og spegla sérstaklega vel raunveruleika...
Engir guðir, engin skrímsli
Ég datt heldur betur í lukkupottinn um daginn þegar ég uppgötvaði að bókasafnið í Grófinni var nýbúið að taka inn bók sem ég hef haft augastað á síðan í janúar 2021. Bókin sem um ræðir er No Gods, No Monsters, eftir Cadwell Turnbull. Titill bókarinnar er orðaleikur,...
Blíðasti Blíðfinnurinn dílar við dauðann
Árið er 2000. Það eru jól. Ég opna pakkann frá Kertasníki. Í honum er að finna eina skrítnustu bók...
Sumarlestur og barnabækur
Við vonum að sem flestir hafi komist vel af stað í sumarlestrinum, börn og fullorðnir. Börnin lesa...
Harry Potter nostalgía og nýtt efni
Ég tilheyri kynslóð sem ber eitt afskaplega auðkennanlegt einkenni öðrum fremur. Áður en lengra er...
Seiðmenn hins forna
Cressida Cowell sló í gegn með bókaseríunni sinni um Hiksta Hryllifant Hlýra III í Að temja...
Óvænt endalok og endalausar hrakfarir
Bernsku Ævars vísindamanns lauk í þessari fimmtu og síðustu bók um bernskubrek Ævars. Bókin...
Kennarinn sem hvarf
Bergrún Íris Sævarsdóttir er fyrsti handhafi verðlauna sem kennd eru við Guðrúnu Helgadóttur sem...