Ég datt heldur betur í lukkupottinn um daginn þegar ég uppgötvaði að bókasafnið í Grófinni var...
Barna- og ungmennabækur
Barist við Miðgarðsorm
Skólarnir eru byrjaðir og fróðleiksfúsir nemendur flykkjast um götur og stræti á leið í sína menntastofnun. Þar á meðal eru nýir lesendur sem eru líklega hvað ákafastir í fróðleiksleit sinni. Þessi börn þarf að grípa og kynda undir áhugann með spennandi og grípandi...
Fögnum mistökunum!
Í nýjustu bókinni um Vísindalæsi er mistökunum fagnað. Bókin heitir einfaldlega Úps! sem er mjög viðeigandi og undirtitillinn er Mistök sem breyttu heiminum. Sævar Helgi Bragason hefur lagt sig fram við að auka vísindalæsi barna á Íslandi síðustu ár með bókaseríunni...
Algjör steypa í gullfallegri umgjörð
Það er ótrúlega sérstök upplifun að lesa klassíska bók í fyrsta sinn: maður hefur heyrt um bókina...
Ævintýraheimar mætast í stórkostlegri Tímakistu Andra Snæs
Það sigrar enginn heiminn sem ekki getur sigrað tímann. Brot úr Tímakistunni eftir Andra Snæ...
Þegar baunin festist í nefinu og amma grenjaði úr hlátri
Ég hef alltaf verið mikil ömmustelpa. Amma mín var eins og mamma mín. Hún er núna dáin blessunin....
Siggi sítróna og Dagbók Kidda klaufa bestar að mati barnanna
Sögur - verðlaunahátíð barnanna, fór fram annað sinn í kvöld í beinni útsendingu á RÚV. Á...
Dýr í mannagæru kenna mannabörnum orðaforða
Ein af mest lesnu barnabókum á mínu heimili er hin fagurgula Ys og þys í Erilborg (e. What do...
Rauða gríman snýr aftur!
Það gladdi okkur mæðgin mikið þegar við rákum augun í að fjórða og nýjasta bókin um Rauðu grímuna...